VELKOMIN Á HEIMASÍÐU FORNUBÚÐA
VÖRUHÓTEL
SKRIFSTOFUKLASI
MATARÁSKRIFT
VÖRUHÓTEL DB SCHENKER
VANTAR ÞIG PLÁSS?
Vöruhótel DB Schenker býður upp á hýsingu fyrir mismunandi vörur og vöruflokka. Vöruhúsið hýsir allt að 3.500 brettastæði og viðbótar geymslurými fyrir vörur á gólfi.
Rekstrar- og þjónustustjóri vöruhótels DB Schenker í Fornubúðum 5 er Þorvaldur Haraldsson sem hefur áralanga reynslu í flutningum og vöruhúsaþjónustu.
Afgreiðslutími er frá 8:30 – 16:30 alla virka daga
Hér getur þú lesið frekari skilmála
820-4106
Hafrannsóknarstofnun
Fornubúðir fasteignafélag hf sem á og rekur Fornubúðir 5 gerir samnig í upphafi 2017 um að byggja og leigja Hafrannsóknarstofnun Íslands húsnæði undir alla starfsemi hennar. Í framhaldi hófst skipulags og hönnunarvinna þar sem húsnæðið væri sér sniðið að þörfum stofnunarinnar. Þann 5 júní 2020 flutti svo Hafró starfstöð sína að Fornubúðum 5.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU
MATUR Í ÁSKRIFT
Í Fornubúðum eru ný innréttaðar skrifstofur til leigu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Þar er fjöldi fyrirtækja og mikið líf er í húsinu. Skrifstofur lausar til leigu, frá 40. fm til 150. fm á annarri og þriðju hæð í Vöruhöfn Fornubúða. Í húsinu er mikill samgangur milli fyrirtækja þar sem mötuneyti okkar gegnir lykilhlutverki sem hjarta hússins.
HAFÐU SAMBAND
SÍMI: 625-7913
VIÐ ERUM HÉR
FORNUBÚÐIR 5,
220 HAFNARFIRÐI
SENDU OKKUR LÍNU